- Advertisement -

XD vill lækka skatta á fjármagnstekjur

„Um leið verður að lækka skatt­pró­sentu fjár­magn­stekna,“ skrifar Óli Björn Kárason, helsti hugsuður Sjálfstæðisflokksins, í nýrri Moggagrein. Þetta er ákveðið innlegg í kosningabaráttuna. Hrósa verður þeim sem sýna svona á spilin.

Besti kaflinn í langri grein Óla Björns er þessi: „Það er því enn verk að vinna varðandi tekju­skatt­s­kerfi ein­stak­linga – gera það enn ein­fald­ara og skýr­ara, draga úr jaðarskött­um og létta skatt­byrði, (ég hef lagt fram rót­tæk­ar kerf­is­breyt­ing­ar, sem ekki verður farið yfir hér enda gert áður). Í gegn­um skatt­kerfið er hægt að auðvelda launa­fólki að taka með bein­um hætti þátt í at­vinnu­líf­inu og skjóta þannig styrk­ari stoðum und­ir fjár­hags­legt sjálf­stæði þess. Um leið verður að lækka skatt­pró­sentu fjár­magn­stekna.“

Er það nú öruggt að hlutabréfakaup skjóti styrkari stoðum undir fjárhagslegt sjálfstæði?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: