- Advertisement -

Völdin hafa færst til auðmanna

Hafa horft aðgerðalausir á sjálftöku peningafólksins.

Ragnar Önundarson skrifar:

Kúnstugt er að hlusta á Bryndísi Haraldsdóttur alþingsmann í þættinum Á Sprengisandi. Hún leggur áherslu á að ,,kjörnir fulltrúar” eigi að hafa völdin hvað þróun samfélagsins snertir. Hún hefur ekki áttað sig á að völdin hafa færst til, í hendur þeirra sem hafa peningana.

Kjaradeilur snúast um skiptingu ,,kökunnar”, þeir sem eiga fyrirtækin vilja halda hagnaðinum fyrir sig, sem þýðir að launin geta að þeirra dómi ekki hækkað. Hinir kjörnu fulltrúar hafa horft aðgerðalausir á sjálftöku peningafólksins og því miður farið sömu leið.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: