Hér er klippa úr færslu á Vísi. Hér segir einhver Arnar Daði að leikmenn Hauka hafi horft glottandi til Sólheima. Hvað á maðurinn við?
Ef átt er við það sem ég held er málið alls ekki gott. Ég efast ekki um að þetta var sagt. Eitt er að kjánaprik segi svona, annað er að Vísir skrifi þetta upp eftir honum og birti.
Svo held að ég þessi sami, svokallaði sérfræðingur, hafi einnig mælt með því að dómararnir ættu að gangast undir lyfjapróf.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Óskað er eftir að ábyrgðarfólk Vísis skýri út meininguna með Sólheimaglotti.