Vilhjálmur Bjarnason sem náði ekki settu marki í prófkjörinu skrifar:
„Kæru vinir!
Orðið er þakklæti!
Ég þakka öllum sem sýndu mér stuðning. merktu við nafnið mitt á kjörseðli, skrifuðu stuðning eða merktu stuðning á annan hátt.
Ég þakka vinum mínum, sem skrifuðu blaðagreinar til að styðja mig í prófkjörinu.
Ég fann hlýjuna, Hlýjan náði að hjartarótum mínum.
Ég féll en hélt velli! Ég stend uppréttur!
Samskiptum mínum við þingflokk Sjálfstæðisflokksins er lokið!
Þátttöku minni í stjórnmálum er einnig lokið!“