Fréttir

Vill næturfund og það langan

By Miðjan

December 10, 2015

Alþingi Þingmen takast nú á um hversu lengi þingfundur eigi að standa, en enn eru þrjátíu þingmenn á mælendaskrá um fjárlög næsta árs.

Þorsteinn Sæmundsson sagðist styðja að næturfundi verði og að hann standi sem lengst.

Össur Skarphéðinsson sagðist vilja langan fund, en upplýsti að hann hefði áhyggjur af úthaldi óvanir þingmanna. Tók samt fram að hann væri ekki að beina orðum sínum sérstaklega til fyrrverandi formanns Lögmannafélagsins, sem er Brynjar Níelsson.