Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er fyrsti flutningsmaður þingályktunartillögu þar sem fólki í atvinnleit er gert að sinna ýmusm störfum vilji það halda áfram að fá atvinnuleysisbætur.
Rætt var við Ásmund í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. Hér er hluti þess sem hann sagði þar.