Fréttir

Vill fleiri sprittbrúsa í þinghúsið

By Gunnar Smári Egilsson

March 06, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Maður bjóst við frétt um viðbúnað á hjúkrunarheimilum aldraðra en eitthvað í þá veru; en nei, Steingrímur er að tala um fjölgun sprittbrúsa í þinghúsinu. Sjálfhverfa stjórnmálastéttarinnar er nánast óbærileg. Þetta verklausa og andvaralausa þing er mikilvægasta stofnun landsins; það ætti að vera það, en er það bara alls ekki.