Greinar

Vill brjóta niður verkalýðshreyfinguna

By Miðjan

August 08, 2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir:

„Viðtalið við Þorsteinn er eitt merki þess að hægrið á Íslandi vill brjóta niður áhrif verkalýðshreyfingarinnar, takmarka áhrif hennar. Enda er slíkt lykilþáttur í nýfrjálshyggjunni, sem í reynd eru aðgerðir hinna ríku í stéttabaráttunni. Þorsteinn vill hefta þessi áhrif, sem almennt eru talin hafa byggt upp flest það góða í samfélaginu í okkar heimshluta.“