- Advertisement -

Viljum fá Samherja helmingi ríkari?

Gunnar Smári skrifar:

Fráleitt að ekki sé gert ráð fyrir auðlegðarskatti í fjármálaáætlun og hækkun veiðigjalda í ljósi falls krónunnar. Það er grundvallaratriði að skattleggja hin ríku í gegnum kreppuna, til að hindra að þau mætti enn ríkari og valdameiri eftir hana.

Viljum við fá Samherja helmingi ríkari, fjórum sinnum valdameiri og átta sinnum frekari eftir kreppu? Gengishagnaðarskatt á útgerðina og auðlegðarskatt á fólk sem á meira en 500 milljónir króna ætti að vera frumskilyrði, allra allra veikasta krafa almennings,


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: