- Advertisement -

Vigdís vill aflétta leyndinni

Alþingi Vigdís Hauksdóttir hefur spurt um hvað „Jóhanna og Steingrímur J. settu undir 110 ára leyndina,“ einsog segir á Facebooksíðu hennar.

Fyrirspurn Vigdísar er svona:

Fyrirspurn

til mennta- og menningarmálaráðherra um aðgang að skjölum
skv. 29. gr. laga um opinber skjalasöfn.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Frá Vigdísi Hauksdóttur.

  1. Hefur reynt á ákvæði 29. gr. laga um opinber skjalasöfn, nr. 77/2014, um synjun um aðgang að skjali sem er yngra en 110 ára
    a.     vegna einkamálefna einstaklings eða
    b.     á grundvelli almannahagsmuna?
    2.     Ef svo er, um hvaða gögn var að ræða?
    3.     Ef ekki, kemur þá til greina að stytta framangreint tímabil?

Skriflegt svar óskast.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: