Vigdís Hauksdóttir er ekki hætt í braggamálinu. Nú hefur hún lagt fram fjórar spurningar.
„Ósk um gögn vegna skýrslu borgarskjalavarðar vegna Braggans en umrædd gögn voru vistuð þann 29. janúar 2019, eftir að Borgarskjalasafn hóf athugun sína.
- 1. Óskað er eftir frumkostnaðaráætlun vegna Braggans frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar frá því í júní 2014.
- 2. Óskað er eftir frumkostnaðaráætlun vegna Braggans frá umhverfis- og skipulagssviðs frá í júní 2015.
- 3. Óskað er eftir kostnaðaráætlun vegna Braggans sem fór fyrir borgarráð í júlí 2015.
- 4. Óskað er eftir öllum endurskoðuðum áætlunum Eflu vegna Braggans.
Spurningarnar eru nú hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara.
Þú gætir haft áhuga á þessum