Fréttir

Vigdís boðar átök í borgarráði

By Miðjan

July 18, 2018

„Stutt, snarpt og skemmtilegt sumarfrí að baki,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir borgarfullrúi Miðflokksins.

Hún segir að borgarráðsfundur verði á fimmtudaginn: „…þar höfum við í stórnarandstöðunni óskað eftir að fá þrjú grafalvarleg mál á dagskrá: Álit umboðsmanns Alþingis, dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og úrskurð kærunefndar jafnréttismála – margir telja þessi mál algjöran áfellisdóm yfir stjórnsýslunni í Reykjavík.“