Mynd: Skjaskot: RÚV.

Greinar

Viðskiptaleg afrek og snúningar „athafnamannsins“ úr Garðabænum

By Ritstjórn

February 23, 2021

Þór Saari skrifar:

Er ekki rétt á þessum fallega degi að minna á viðskiptaleg afrek og snúninga „athafnamannsins“ úr Garðabænum sem nú er fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Hundrað og þrjátíu milljarðar sem töpuðust takk fyrir. Og nú telur hann sig allt í einu hafa viðskiptavit til að selja Íslandsbanka.