Gunnar Smári skrifar:
Þegar það er orðið viðurkennt um allan heim að nýfrjálshyggjan sé dauð sem kenning og stefna, afhjúpuðu sem þvæla og stórskaðleg grimmdarmaskína hinna ríku; þá gerir Viðreisn einn helsta páfa nýfrjálshyggjunnar að varaformanni og verðandi þingmanns- og ráðherraefni. Hvað næst? Mun Miðflokkurinn mæta með prófessor í mannkynsbótum? Sjálfstæðisflokkurinn með doktor í lénsskipulaginu?