- Advertisement -

„Við þekkjum braskið“

Alfa Eymarsdóttir skrifar:

Alfa Eymarsdóttir.

„Hér er enn einu tækifærinu glatað til nýsköpunar í fiskveiðistjórnun, með sanngirni að leiðarljósi og þar sem við lærum af mistökum sem hér hafa verið gerð. Fiskveiðistjórnun byggð á aflamarki (kvóta) getur verið sanngjörn og heilbrigð -en af hverju er sífellt verið að kvótasetja og afhenda án greiðslu „varanlegar heimildir“ sem byggja á veiðireynslu í stað þess að setja heimildir á uppboð? Við þekkjum braskið, ósanngirnina og hvernig kvótinn flyst á fárra hendur samhliða þessari óskynsömu fiskveiðistjórnun. 
Það eru ótal leiðir til að tryggja skynsama nýtingu fiskistofna, réttláta úthlutun tímabundinna veiðiheimilda og innheimtu á auðlindagjaldi. 
Þetta er ekki ein af þeim.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: