- Advertisement -

Verður skaði af vaxtalækkunum?

Hvaða vaxtaberandi eignir er hann að tala um?

Marinó G. Njálsson skrifar:

Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, fullyrðir að heimilin tapi á vaxtalækkun, vegna þess að þau eiga svo miklar vaxtaberandi eignir.

  • Gott væri að hann skýrði með dæmum hvað hann á við. 
  • 1. Hvaða vaxtaberandi eignir er hann að tala um? 
  • 2. Hvernig myndi vaxtalækkun skaða tekjur sem almenningur hefði af þessum vaxtaberandi eignum?
  • 3. Hvers vegna verður tapaði af vaxtaberandi eignum meira en hagnaðurinn af vaxtalækkun vegna vaxtaberandi skulda?
Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: