„Súrrealísk staða væri innrás BNA frá Keflavík yfir í Grænland. Við höfum jú gefið Bandaríkjaher leyfi til að athafna sig hér að vild. Svo er enginn lengur á Alþingi andvígur hernaðarhyggju. Og röddin „Ísland úr Nató“ löngu þögnuð. Verður fróðlegt að sjá næstu tillögur stjórnvalda um útgjaldaminnkun ríkisins.“
Þetta skrifaði Orri Harðarson.