Fréttir

Verður Davíð ritari?

By Miðjan

January 07, 2023

„Nú er spurn­ing hvenær þing­ar­ar setja næst fjöl­miðlalög. Leit sýn­ir að orðin blaðamaður og blaðrari hafa komið fram á nokk­urn veg­inn sama tíma í ís­lensku rit­máli,“ er skrifað í leiðara Moggans í dag.

Tilefnið er deilurnar um sjómenn, sjóara eða fiskara. Í ljósi þess sem stendur í leiðaranum vantar að vita hvert starfsheiti ritstjóra verður. Ritari?