„Nú er spurning hvenær þingarar setja næst fjölmiðlalög. Leit sýnir að orðin blaðamaður og blaðrari hafa komið fram á nokkurn veginn sama tíma í íslensku ritmáli,“ er skrifað í leiðara Moggans í dag.
Tilefnið er deilurnar um sjómenn, sjóara eða fiskara. Í ljósi þess sem stendur í leiðaranum vantar að vita hvert starfsheiti ritstjóra verður. Ritari?