Tíu eru eftir í kjöri RÚV á manneskju ársins. Flestum að óvörum er Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, meðal þeirra sem eru á endanlegum lista.
„Venju samkvæmt velja kjósendur Rásar 2 manneskju ársins í lok árs. Fyrr í desember gafst fólki færi á að senda inn tillögur og hér að neðan er hægt að kjósa á milli þeirra sem hlutu flestar tilnefningar. Tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn manneskja ársins 2023 í þættinum Á síðustu stundu, 30. desember,“ segir á ruv.is.
Hér er listinn.
Eins og sjá má er Bjarni ekki stjórnmálamaðurinn á listanum. Inga Sæland er þar líka.
Ekki er vitað hvað þarf margar tilnefnigar til að komast á tíu manna listann. Nú er að bíða og sjá hvort Bjarni tekst að verða efstur í kjörinu.
-sme