- Advertisement -

Verðum að tryggja öryrkjum framfærslu

Svo er hópur sem er svo slitinn af vinnu að hann gefst upp.

Ragnar Önundarson skrifar:

Við þurfum að breyta fyrirkomulagi örorkumála. Sumir fæðast öryrkjar, aðrir veikjast og slasast. Við verðum að tryggja þeim framfærslu. Svo er hópur sem er svo slitinn af vinnu að hann gefst upp. Þessir eiga að fá aðra meðhöndlun, það er engin hamingjuuppskrift að verða öryrki. Þeir eiga að fá hvíld og endurhæfingu og síðan á samfélagið að ganga kerfisbundið til verks að koma þeim aftur til sjálfsbjargar. „Meðlag“ greitt tímabundið af tryggingargjaldi til atvinnurekanda væri athugandi. Við eigum að vinna skipulega að því að minnka þann hóp sem ekki getur unnið fyrir sér.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: