Fréttir

Vaxandi ójöfnuður

By Miðjan

February 18, 2014

Katrín Jakobsdóttir óttast að ójöfnuður vaxi vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar. Hún segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar ekki gagnast leigjendum og bendir á að svo sé komið að vinnandi fólk leigir sér herbergi í iðnaðarhúsum, þar sem það hafi ekki ráð á betri kostum. Katrín fagnar frumvkæði Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra í að gera gangskör i uppbyggingu leigu- og félagslegra íbúða.

Hér er stutt hljóðbrot þar sem Katrín talar um þetta.