- Advertisement -

Var Halldór Benjamín rekinn heim?

Allt annar og betri tónn virðist kominn í samningaviðræður SA og Eflingar eftir að Hallór Benjamín fór af vettvangi. Hann hefur átt til með að segja fullmikið. Í gærmorgun kallaði hann samninganefnd Eflingar „halarófu“, svo fátt eitt sé nefnt.

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, er allt öðru vísi. Getur umgengist hitt liðið án þess að sýna hroka og leiðindi.

-sme


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: