- Advertisement -

Var „fullt gjald“ en varð „eðlilegt gjald“

Þorvaldur Gylfson skrifaði:

Þið munið hver það var sem breytti orðunum „fullt gjald“ í auðlindaákvæði nýju stjórnarskrárinnar í „eðlilegt gjald“ sem Alþingi hefur útvatnað enn frekar og hljómar nú svo: “Að jafnaði skal taka eðlilegt gjald”. Hann játaði það í opinni dagskrá hér á fasbókinni. Hann var þá þingflokksformaður VG og hafði áður verið — surprise, surprise! — starfsmaður Samherja. Glæpir Samherja í Afríku sem hafa lengi verið á margra vitorði og hafa nú verið afhjúpaðir frammi fyrir alþjóð og umheiminum og gerspillt og glæpum vafin framganga Alþingis í stjórnarskrármálinu eru tvær hliðar á sömu mynt. Ég segi: Hingað og ekki lengra. Nú er komið nóg.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: