Fréttir

Vantraust til innflytjenda

By Miðjan

November 19, 2018

„Ég er svo rosalega ósátt við þetta „tal“ um hvað við eigum að gera fyrir innflytjendur, en  þorum ekki að leyfa innflytjendum gera neitt sjálf,“ skrifar Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður.

„Vantraust til okkur kemur aftur og aftur augljóslega fram. Allir „sérfræðingur“ í málefnum tvítyngdra barna eru íslenskir, allir sérfræðingur sem vinna með málefnum innflytjenda, í ráðuneytum og á fagsviðum, eru íslensk. Flestar rannsóknir um innflytjendur eru gerðar Íslendingum. Verkefni sem við innflytjendur framkvæma eru yfirleit tímabundin og standa bara á skrá einhverjum stað. Best er að ég hætti núna þar sem ég veit ég mun þurfa að bíta úr nálinni fyrir að tjá mig.“