Fréttir

Utanríkisráðuneytið utan þjónustusvæðis

By Miðjan

March 14, 2020

Guðlaugur Þór Þórðarson og Katrín Jakobsdóttir skora á Íslendinga, sem eru á ferðalögum, að koma heim sem fljótt þeir mega.

Upplýsingavefur utanríkisráðuneytisins er hins vegar utan þjónustusvæðis. Ekkert er þangað að sækja.