Fréttir

Úr 75 prósentum í 50 á hálfu ári

By Miðjan

May 24, 2018

Gallup mældi fylgi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur rétt undir síðustu áramót. Það reyndist vera tæplega 75 prósent. Sem er mjög mikið.

Nú, þegar tæplega háft ár frá þeirri mælingu, er fylgið við ríkisstjórnina innan við fimmtíu prósent. Sem er mjög lítið.

Á laugardaginn kemur svo í ljós hvernig flokkunum reiðir af í  byggðakosningunum. Það er hvort ríkisstjórnarflokkunum hegnist þátttakan í ríkisstjórninni, eða ekki. Það kæmi ekki á óvart.