Fréttir

Úr 19.000 í 32.000 á einni viku

By Miðjan

June 02, 2014

Miðjan Heimsóknir á vefmiðilinn Miðjuna halda áfram að aukast. Fyrir viku var nýju meti fagnað, en vikuna áður lásu 18.898 vefinn. Það met féll í síðustu viku, þegar gestirnir urðu 32.065.

Aðsóknin er komin langt framúr öllu því sem reiknað var með.

Undirbúningur að fleiri efnisþáttum er að hefjast og mun þeirra verða vart á vefnum í sumar og einkum í haust.