Stjórnmál

Uppstillingarnefnd Samfylkingar sprungin

By Miðjan

January 18, 2021

Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar er sprungin. Hið minnsta einn nefndarmanna lét til sín taka þegar ljóst var að meirihluti nefndarinnar hafnar Ágústi Ólafi Ágústssyni og vill hann ekki á framboðslista, hið minnsta ekki í vænlegt þingsæti.

Samfylkingarinnar bíður að ráða fram úr þeim vanda sem nú blasir við.