Alþingi Mæting stjórnarþingmanna á morgunfund Alþingis vekur athygli stjórnarandstæðinga. Minnihlutinn lagði fram tillögu að breyttri dagskrá, að umræðurnar um Rammann yrði ýtt út af borðinu. Tillagana fær ekki hljómgrunn stjórnarmeirihlutans og forseta þingsins, Einar K. Guðfinnssonar.
Stjórnarandstæðingar vilja frekar ræða stöðu vinnumarkaði.
„Ég óska stjórnarþingmönnum til hamingju með að vera komnir á fætur,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, en stjórnarandstæðingar láta sem stjórnarþingmenn hafi veri rifnir áfætur til að koma í veg fyrir að tillaga um breytta dagskrá nái fram að ganga.
Tillagan verður felld.
Þú gætir haft áhuga á þessum