Myndin er ótengd umfjölluninni.

Fréttir

„Umræðan hefur sært marga og vakið skömm“

By Miðjan

January 03, 2022

„Samfélagsumræðan að undanförnu um málefni Ísteka hefur lagst þungt á marga sem tengjast starfseminni bæði beint og óbeint. Málefnið varðar ekki aðeins starfsfólk Ísteka, heldur einnig á annað hundrað fjölskyldur hrossabænda og dýralækna,“ þannig skrifar Arnþór Guðlaugsson í grein á Vísi.

Í greininni skýrir hann sín sjónarmið ið blóðtökur úr hryssum.

„Umræðan hefur sært marga og vakið skömm, ekki síst meðal þeirra sem vita að þeir hafa ekki gert neitt rangt. Ég hvet þá sem hafa orðið fyrir aðkasti með einum eða öðrum hætti á samfélagsmiðlum og í raunheimum að bugast ekki. Aðkastið lýsir best höfundum þess en ekki þeim sem fyrir verða,“ skrifar Arnþór.

Hér er hægt að lesa alla greinina.