Greinar

Um háttalag margra þingmanna

By Ritstjórn

September 15, 2020

Þorvaldur Gylfason skrifaði:

„Honum og hans flokki hefði verið nær að stuðla að staðfestingu nýju stjórnarskrárinnar á Alþingi því þá væru kosningalagabætur löngu komnar í höfn. Háttalag margra alþingismanna minnir mig stundum á gamla skilgreiningu á óskammfeilni sem felst í sögunni um manninn sem myrti foreldra sína og bað dómarann um að milda refsinguna á þeim grundvelli að hann væri munaðarlaus.“