Fréttir

Um forseta og forsetaframboð

By Miðjan

January 01, 2024

Gunnar Smári skrifaði:

Listi yfir þrjá keppnisflokka í forsetakosningum:

Flokkur forseta sem ná kjöri í fyrsta skipti:

Flokkur fólks sem ekki náði kjöri:

Flokkur sitjandi forseta sem fá mótframboð:

Ég spái að næst nái kona kjöri sem kemur úr listalífinu. En það er ekkert að marka mig. Ég hef oftast verið að spauga með þetta embætti og þá sem því gegna. 2016 lét ég t.d. eins og Davíð Oddsson væri nánast öruggur með að verða forseti, mest af einhverjum frumstæðum húmor, eins og þegar maður fer að hlægja þegar kallinn dettur á rassinn í þöglum bíómyndum.