- Advertisement -

Úgandar sýna gott fordæmi

Þórunn Hreggviðsdóttir skrifar frá Úganda:

Úganda er, enn sem komið er, tiltölulega vel sett í þessum faraldri. Fáir sýktir, en á móti kemur að Úgandar eru hoknir af reynslu þegar kemur að farsóttum. Hér fer enginn inn í búð án þess að vera hitamældur og sprittaður. Enginn fær að fara inn í lokað svæði (verslun) án mælingar, spritts og maska. Mér finnst þeir sýna mjög gott fordæmi. Hér gengur lífið sinn vanagang, en allir sýna tillit.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: