- Advertisement -

Tvöfalt siðgæði forsætis- og siðanefndar Alþingis

Tvöfalt siðgæði forsætis- og siðanefndar Alþingis

Um helgina sótti ég Kynjaþing í Norræna húsinu. Ég tók þátt í panel um "reykfylltu bakherbergin," þar sem við hittumst nokkrar klárar konur til þess að tala um mismunun gegn konum í pólitík. Af þessu tilefni hélt ég erindi um tvöfælt siðgæði forsætisnefndar og siðanefndar Alþingis gagnvart tveimur þingkörlum (Sigmundi Davíð og Birni Leví) og einni þingkonu (mér). Og eiginlega bara súrrealismann, tvískinnungurinn og hræsnina sem birtist í meðförum umræddra nefnda á þessum málum. Sjón er sögu ríkariMér fannst við frábærar saman og mjög sterkt það sem þessar góðu konur höfðu til málanna að leggja og ég mæli með áhorfi á allan panelinn, en hlekk í það má nálgast í athugasemd hér að neðan.

Posted by Þórhildur Sunna Ævarsdóttir on Þriðjudagur, 5. nóvember 2019

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: Um helgina sótti ég Kynjaþing í Norræna húsinu. Ég tók þátt í panel um „reykfylltu bakherbergin,“ þar sem við hittumst nokkrar klárar konur til þess að tala um mismunun gegn konum í pólitík.

Af þessu tilefni hélt ég erindi um tvöfælt siðgæði forsætisnefndar og siðanefndar Alþingis gagnvart tveimur þingkörlum (Sigmundi Davíð og Birni Leví) og einni þingkonu (mér). Og eiginlega bara súrrealismann, tvískinnungurinn og hræsnina sem birtist í meðförum umræddra nefnda á þessum málum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Mér fannst við frábærar saman og mjög sterkt það sem þessar góðu konur höfðu til málanna að leggja og ég mæli með áhorfi á allan panelinn, en hlekk í það má nálgast í athugasemd hér að neðan.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: