Væri ég þingmaður myndi ég leggja fram fyrirspurn á Alþingi um hvert hlutfall fólks, sem er 65 ára eða eldra, er á stofunum hér á landi og hver samanburðurinn er við stöðuna hinum á Norðurlöndunum.
„Það er undarlegt að þegar litið er til nágrannalandanna þá eru að meðaltali fimm prósent þeirra sem eru 65 ára og eldri á stofnunum, en hér á landi er þetta hlutfall níu prósent.“
Þetta sagði Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir og þá formaður Landssambands eldri borgara í frétt í Blaðinu í júlí 2006.
Ef þetta er svona enn, þarf að upplýsa hvers vegna.
Þú gætir haft áhuga á þessum