Stjórnendur Icelandair tilkynntu í gær að rekstur þeirra á félaginu hafi verið duglega í mínus. Þeir töpuðu meira en fimmtíu milljörðum á einu og sama árinu.
Í dag berast fréttir úr Kauphöllinni um að hlutabréf í Icelandair hafi hækkað. Það er keppikefli nokkurra þingmanna að almenningur taki þátt í þessum leik. Og fái að launum skattaafslátt.
Fyrir flest fólk er þetta of flókið. Fyrir fólk sem höndlar með sína eigin peninga. Þeir sem stunda hlutabréfakaupa eru kannski mest með annarra peninga. Má vera.