- Advertisement -

Til hvers að halda úti ríkisstjórn?

Gunnar Smári skrifar:

Til hvers að halda úti ríkisstjórn. Af hverju er völdin ekki bara flutt til SA í Borgartúni. SA fer í herferð og fjármálaráðherra dinglar skottinu og geltir eftir ósk húsbónda síns. Og ríkisstjórnin eltir. Þetta er ekki lýðræði heldur auðræði. SA er ekki lýðræðislegt félag atvinnulífsins heldur félag þar sem hver króna hefur eitt atkvæði og stefnan er mörkuð af allra auðugustu fjármagnseigendunum og allra stærstu eigendum allra stærstu fyrirtækjanna, kannski 20-25 fjölskyldum. Þetta fólk stjórnar Íslandi og er með ríkisstjórnina í taumi eins og hvert annað húsdýr.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: