- Advertisement -

„Þvílíkir snillingar segi ég nú bara“

Fyrrverandi fjármálaráðherra skýtur föstum skotum að Framsókn og þó einkum Sjálfstæðisffloki.

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar:

„Óskynsamlegir skattastyrkir til ferðaþjónustunnar sem ýttu undir of hraðan vöxt greinarinnar og íslenska krónan eru að koma okkur í koll. Almenningur mun bera kostnaðinn.

Stjórnvöld bera mesta ábyrgð með algjöru stefnuleysi varðandi þessa stærstu atvinnugrein landsins. Og þau tóku ekkert mark á varnaðarorðum. Ríkisstjórn Sjálfstæðismanna og Framsóknar hækkaði meira að segja skattastyrkina á mesta vaxtaskeiðinu í stað þess að láta greinina vaxa við almenn skilyrði.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Sjálfstæðismenn hafa sl. fimm ár farið með ráðuneyti ferðamála. Þvílíkir snillingar segi ég nú bara.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: