- Advertisement -

Því er Halldór Benjamín svona viss?

Halldór Benjamín Þorbergsson virðist sannfærður um að verkafall Eflingar endi á næstu dögum. Á Vísi er hann er spurður:

Ertu kannski líka að gefa ti kynna að það þyrfti að setja lög á þetta verkfall?

„Ég útiloka ekkert í þessari kjaradeilu. Ég held og fullyrði reyndar við þig, að það verði miklar vendingar á þessari leið næstu daga.”

Auðvitað hefur hann betri tengsl við ríkisstjórnina en Sólveig Anna Jónsdóttir. Hafa ráðherrar sagt Halldóri að lög verði sett á einhverjum tímapunkti?

„Við skulum bara sjá hverju fram vindur,“ sagði Halldór Benjamín í viðtalinu á Vísi.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: