- Advertisement -

Sporin hræða

Guðbjörg Pálsdóttirm formaður félgags hjúkrunarfræðingarm sagði að á Land­spít­ala starfi um 55% af starf­andi hjúkr­un­ar­fræðing­um. „Starfs­um­hverfið er óviðun­andi eins og oft hef­ur komið fram, og nú síðasta á bráðamót­töku,“ sagði Guðbjörg í Moggafrétt.

Allt sem Guðbjörg segir í fréttinni er eflaust hárrétt. Tökum annað dæmi:

„Skrifaðar hafa verið marg­ar skýrsl­ur um skort á hjúkr­un­ar­fræðing­um. Þannig gaf FÍH út skýrslu árið 2017 um vinnu­markað hjúkr­un­ar­fræðinga. Þar kom meðal ann­ars fram að lengi hafi skort hjúkr­un­ar­fræðinga hér á landi. Rík­is­end­ur­skoðun gaf einnig út skýrslu sama ár um hjúkr­un­ar­fræðinga þar sem stjórn­völd voru m.a. gagn­rýnd fyr­ir stefnu­leysi vegna langvar­andi skorts á hjúkr­un­ar­fræðing­um. Heil­brigðisráðuneytið gaf svo út tvær skýrsl­ur í fyrra, ann­ars veg­ar um mönn­un og mennt­un hjúkr­un­ar­fræðinga og hins veg­ar sér­stak­lega um mönn­un­ina,“ sagði hún.

Fólkið sem bera fulla ábyrgð á stefnuleysinu og aðgerðarleysinu er rétt við að bindast föstum böndum í nýrri ríkisstjórn. Það er ekki burðugt.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: