- Advertisement -

Þrír af sex þingmönnum Pírata hætta

Gunnar Smári skrifar:

Nú er staðan á þingflokki Pírata sú að þrír af sex þingmönnum hafa lýst yfir að þeir ætli ekki að bjóða sig fram aftur (Jón, Smári & Helgi), tvær þingkonur eru í fæðingarorlofi til vors (Halldóra & Sunna) og svo er Björn Leví. Ég hef enga skoðun á hvort þetta er gott eða vont, en þetta er sérstakt og ekki mörg dæmi um þetta í þingsögunni í aðdraganda kosninga.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: