Stjórnmál

Þriðja hver íbúð er byggð í Reykjavík

By Ritstjórn

February 21, 2022

„Um þriðjungur íbúða á landinu rís nú í Reykjavík. Reykvíkingum hefur fjölgað um 12.000 á síðustu fimm árum sem er fordæmalaus fjölgun, en í sögu Reykjavíkur hafa hafa aldrei verið reistar eins margar íbúðir og nú. Enn þarf að fjölga íbúðum og stefnt er að því eins og kemur fram í Aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2040,“ segir í bókun í borgarstjórn meirihlutaflokkanna í Reykjavík.