Fréttir

Þriðja dýrasta land í heimi

By Gunnar Smári Egilsson

February 16, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Þarna kemur fram að Ísland er þriðja dýrasta land í heimi, númer sex yfir lönd með dýrustu húsaleiguna, með fjórðu dýrustu matvörurnar og næst dýrustu veitingahúsin. En skiptir þetta máli? Eru launin hér ekki svo há að við eigum efni á þessu? Ekki aldeilis. Ísland er í 28. sæti yfir kaupmátt. Við erum á pari við Púertó Ríkó. Í kaupmætti er Ísland álíka langt frá Lúxemborg (annað dýrt land) og Namibía er frá Íslandi.

Svona er listinn: