Gunnar Smári skrifar:
Þarna kemur fram að Ísland er þriðja dýrasta land í heimi, númer sex yfir lönd með dýrustu húsaleiguna, með fjórðu dýrustu matvörurnar og næst dýrustu veitingahúsin. En skiptir þetta máli? Eru launin hér ekki svo há að við eigum efni á þessu? Ekki aldeilis. Ísland er í 28. sæti yfir kaupmátt. Við erum á pari við Púertó Ríkó. Í kaupmætti er Ísland álíka langt frá Lúxemborg (annað dýrt land) og Namibía er frá Íslandi.
Svona er listinn:
- 1. Sviss: 119,50
- 2. Katar: 111,69
- 3. Bandaríkin: 109,52
- 4. Ástralía: 107,31
- 5. Lúxemborg: 103,92
- 6. Þýskaland: 102,36
- 7. Svíþjóð: 101,73
- 8. Danmörk: 100,88
- 9. Saudi Arabía: 100,00
- 10. Finland: 99,9311. Kanada: 95,09
- 12. Nýja Sjáland: 92,66
- 13. Bretland: 91,73
- 14. Sameinuðu arabísku furstadæmin: 91,58
- 15. Holland: 90,73
- 16. Singapore: 88,96
- 17. Noregur: 88,38
- 18. Japan: 87,28
- 19. Brunei: 86,95
- 20. Belgía: 86,2821. Kuwait: 85,59
- 22. Suður Kórea: 85,21
- 23. Austurríki: 82,38
- 24. Óman: 80,97
- 25. Macao: 80,90
- 26. Írland: 80,88
- 27. Frakkland 80,36
- 28. ÍSLAND: 79,44
- 29. Púertó Ríkó: 79,38
- 30. Ísrael: 78,0931. Suður Afríka: 73,61
- 32. Spánn: 72,03
- 33. Eistland: 71,30
- 34. Slóvenía: 66,31
- 35. Taiwan: 65,67
- 36. Ítalía: 65,59
- 37. Hong Kong: 65,32
- 38. Malasía: 64,49
- 39. Tékkland: 62,82
- 40. Kína: 60,8841. Póland: 59,61
- 42. Botswana: 58,10
- 43. Bahrain: 57,88
- 44. Litháen: 57,85
- 45. Belize: 57,53
- 46. Kýpur: 57,41
- 47. Slóvakía: 56,94
- 48. Namibía: 55,65
- 49. Indland: 54,30
- 50. Bahamas 54,18
Þú gætir haft áhuga á þessum