Stefán Hrafn Hagalín sem er deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans, hvað sem það svo sem er, kallaði blaða- og fréttafólk „skrattakolla“ þegar hann skrifaði stjórnendum Landspítalans þar sem hann meinaði þeim að tala við aðra en sig. Stefán vill sjálfur í kastljós fjölmiðla.
Í viðtali við Moggann sagði Stefán: Varðandi orðalagið segist Stefán hafa verið þreyttur þegar hann skrifaði tölvupóstinn eftir að hafa verið kallaður úr sumarfríi sem var ekki nema fjórir dagar. Þá segir Stefán að einungis hafi verið um vinalega glettni að ræða.
Það er eins gott að Stefán þreytti Hagalín starfi bara á samskiptadeildinni.