Mannlíf

Þorsteinn bauð sigurvegaranum í Eurorvision upp í dans

By Miðjan

March 05, 2023

Þorsteinn Eggertsson, textahöfundur og svo margt annað, skrifaði um Eurovision:

Jæja þá. Ísland á ekki séns í Söngvakeppni Eurorvision í vor. Lagið er of „Eurovisionlegt.“ Þannig lög lenda yfirleitt í 10. – 20. sæti. Ég var viðstaddur svona keppni í Kaupmannahöfn, vorið 1964 (sem blaðamaður Alþýðublaðsins). Þá vissu Íslendingar ekkert um fyrirbærið. Í eftirpartíinu ræddii ég við sigurvegara köldsins og bauð henni í dans. Hún var bara 15 ára en vörður hennar bannaði það. Lagið hennar, Non ho l‘eta, var mikið spiiað það kvöld í partíinu. Á íslensku heitir það Heyr mína bæn.

Hér er hægt að hlusta og horfa á lagið sem sigraði 1964.