Greinar

Þolinmæði mín gagnvart kjaftæðinu er löngu þrotin

By Ritstjórn

May 24, 2019

Þuríður Harpa Sigurðardóttir:

„Mjög mikilvæg mál bíða afgreiðslu þingsins. Meðal annars lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þolinmæði mín gagnvart kjaftæðinu sem gripið hefur Miðflokksmenn er löngu þrotin. Þarf ekki að setja svona fólki, sem hefur ekkert að segja dag eftir dag, einhver mörk?“

Þuríður Harpa bendir á þessa grein.