- Advertisement -

Þjóðarstolt okkar er hið góða lambakjöt

Er það virkilega framtíðin að íslenskur landbúnaður verði að nokkrum verksmiðjubúum?

Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavogi og fyrrverandi þingmaður skrifar stuttan pistil á Facebook.

„Íslenska lambið er villibráð sem við eigum að vera stolt af. Þegar verksmiðjuháttur búfjár erlendis er hafður til hliðsjónar án dýravelferðar þá er samkeppnin okkur ekki í hag.

Þjóðarstolt okkar er hið góða lambakjöt.

Ef slíkri erlendri samkeppni yrði bætt við með afnámi tolla þyrfti af fækka sauðfjárbúum á Íslandi um 75%. Er það virkilega framtíðin að íslenskur landbúnaður verði að nokkrum verksmiðjubúum? Þá verður fátæklegt að keyra um sveitir landsins.

Ég segi nei takk!“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: