- Advertisement -

Þjóðarsáttin leiddi til stóraukins ójöfnuðar

Gunnar Smári skrifar:

Sólveig Anna og Ragnar Þór jarða ekki bara Salek heldur sjálfa þjóðarsáttarsamningana í grein í Fréttablaðinu í dag: „Sú áhersla á hófsamari nafnlaunahækkanir og aukinn aga í kjarasamningsgerð sem innleidd var með Þjóðarsáttinni um 1990 leiddi til stóraukins ójöfnuður meðal Íslendinga bæði mælt í tekjum og eignum áratugina á eftir. Auk þess stórhækkaði skattbyrði láglaunafólks í samanburði við tekjuhærri hópa. Slík ójafnðaraukning er ekki aðeins ósanngjörn heldur skapar hættu á efnahagslegum stórslysum á borð við fjármálahrunið 2008, en það var bein afleiðing af taumlausri uppsöfnun auðs á fárra hendur.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: